Nokkrar upplýsingar fyrst..
Þið fáið myndirnar ykkar afhendar 4-8 vikum eftir brúðkaupsdaginn.
Ég sendi örfáar myndir sem sýnishorn á innað við 48 klst.
frá ljósmyndun.
Mitt markmið fyrir brúðkaupsdaginn ykkar er að ná fallegum augnablikum á mynd,
augnarblikum sem vara stutt en eru svo dýrmæt að eiga á föstu formi.
Að bæta við auka ljósmyndara er ekki nauðsynlegt, en að hafa tvö mismunandi sjónarhorn af þessum degi er eitthvað sérstakt.
Öll brúðkaup eru misjöfn, þannig magn af myndum er misjafnt eftir hverju brúðkaupi fyrir sig.
Ég tek nokkur þúsund myndir, fer í gegnum þær allar nokkrum sinnum og vel þær bestu og skila af mér nokkur hundruð myndum í fallegu rafrænu myndaalbúmi þar sem þið getið einnig sótt allar myndirnar í upprunalegri upplausn, sem sagt bestu mögulegu gæðum.
Allur Dagurinn | 350.000kr
Allur dagurinn er frá undirbúningi og eins lengi og þið þurfið mig
Bætið við auka ljósmyndara fyrir 85.000kr
Loka myndirnar verða afhendar í fallegu rafrænu myndaalbúmi
Hálfur Dagur | 250.000kr
Hálfur dagur er 3-5 tímar.
Bætið við auka ljósmyndara fyrir 55.000kr
Loka myndirnar verða afhendar í fallegu rafrænu myndaalbúmi.
Fyrir brúðkaup fyrir utan höfuðborgarsvæði
15.000kr hver 100km fjarðlægð frá höfuðborgarsvæðinu.





